Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber
ENSKA
official
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við sölu farmiða í lestarferðir skulu járnbrautarfyrirtæki, stöðvarstjórar og ferðaskipuleggjendur upplýsa farþega um réttindi sín og skyldur samkvæmt þessari reglugerð. Til að uppfylla upplýsingaskylduna, geta járnbrautarfyrirtæki, stöðvarstjórar og ferðaskipuleggjendur notað samantekt á ákvæðum þessarar reglugerðar sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur útbúið á öllum opinberum tungumálum stofnana Evrópusambandsins og veitt þeim aðgang að.

[en] When selling tickets for journeys by rail, railway undertakings, station managers and tour operators shall inform passengers of their rights and obligations under this Regulation. In order to comply with this information requirement, railway undertakings, station managers and tour operators may use a summary of the provisions of this Regulation prepared by the Commission in all official languages of the European Union institutions and made available to them.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1371/2007 frá 23. október 2007 um réttindi og skyldur lestarfarþega

[en] Regulation (EC) No 1371/2007 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2007 on rail passengers rights and obligations

Skjal nr.
32007R1371
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira